Home » Ólafía: Ævisaga Ólafíu Jóhannsdóttur by Sigríður Dúna Kristmundsdóttir
Ólafía: Ævisaga Ólafíu Jóhannsdóttur Sigríður Dúna Kristmundsdóttir

Ólafía: Ævisaga Ólafíu Jóhannsdóttur

Sigríður Dúna Kristmundsdóttir

Published 2006
ISBN : 9789979798187
Hardcover
555 pages
Enter the sum

 About the Book 

Ólafía Jóhannsdóttir fæddist árið 1863 á Mosfelli í Mosfellssveit. Hún varð kvenréttindakona og byltingarkona sem ferðaðist víða, kynntist hefðardömum og niðurbeygðum konum götunnar. Þegar öll sund virtust lokuð fann hún frelsi í trú á kærleiksríkan Guð og gerði sér heimili meðal vændiskvenna, fátæklinga og drykkjumanna í Ósló og varð að lokum þjóðþekkt í Noregi fyrir störf sín.Dr. Sigríður Dúna Kristmundsdóttir segir hér sögu Ólafíu af þekkingu og skilningi. Rit hennar Björg Ævisaga Bjargar C. Þorláksson hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin í flokki fræðirita árið 2001.